Markaðurinn
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
Hjá Bako Verslunartækni er hægt að gera frábær kaup á Svörtum dögum sem hefjast næstkomandi fimmtudag, 28. nóvember og standa út mánudag, 2. desember.
Búið er að vinna markvisst að því að þétta og gera vöruframboðið sem best úr garði til að mæta fjölbreyttum þörfum viðskiptavina.
Allt að 30% afsláttur er af völdum fallegum gjafavörum sem eru tilvaldar í jólapakkann fyrir matreiðslumenn og ástríðukokka í eldhúsinu.
Á afslætti eru t.a.m. valdar tegundir af hinum þekktu frönsku vínkælum frá La Sommeliére sem hafa notið áralangra vinsælda hjá veitingahúsum og færst hefur í aukana að vínunnendur hafa verið að kaupa bæði fyrir heimili og í sumarhús.
Aðrar fallegar vörur á afslætti eru pizzaofnar, barvörur, leðursvuntur, japanskir hnífar, glös frá Zwiesel og Vicrila, Pintinox pönnur, Lava steypujárnspottar, steikarhnífaparasett, Pavoni silicon form og fleira skemmtilegt.
Starfsfólk Bako Verslunartækni er komið í jólagírinn og tekur vel á móti öllum viðskiptavinum í verslun fyrirtækisins að Draghálsi 22. Opið er frá kl. 8-17 mánudaga – fimmtudaga og frá kl. 8-16 á föstudögum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla