Markaðurinn
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
Hjá Bako Verslunartækni er hægt að gera frábær kaup á Svörtum dögum sem hefjast næstkomandi fimmtudag, 28. nóvember og standa út mánudag, 2. desember.
Búið er að vinna markvisst að því að þétta og gera vöruframboðið sem best úr garði til að mæta fjölbreyttum þörfum viðskiptavina.
Allt að 30% afsláttur er af völdum fallegum gjafavörum sem eru tilvaldar í jólapakkann fyrir matreiðslumenn og ástríðukokka í eldhúsinu.
Á afslætti eru t.a.m. valdar tegundir af hinum þekktu frönsku vínkælum frá La Sommeliére sem hafa notið áralangra vinsælda hjá veitingahúsum og færst hefur í aukana að vínunnendur hafa verið að kaupa bæði fyrir heimili og í sumarhús.
Aðrar fallegar vörur á afslætti eru pizzaofnar, barvörur, leðursvuntur, japanskir hnífar, glös frá Zwiesel og Vicrila, Pintinox pönnur, Lava steypujárnspottar, steikarhnífaparasett, Pavoni silicon form og fleira skemmtilegt.
Starfsfólk Bako Verslunartækni er komið í jólagírinn og tekur vel á móti öllum viðskiptavinum í verslun fyrirtækisins að Draghálsi 22. Opið er frá kl. 8-17 mánudaga – fimmtudaga og frá kl. 8-16 á föstudögum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?