Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólaborgarinn seldist upp
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að því er fram kemur á hedinsfjordur.is.
Sjá einnig: Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Tæplega 150 hamborgarar voru seldir og er ljóst að Danna er sárt saknað úr veitingageiranum á Siglufirði. Daníel starfar nú sem matreiðslumaður á sjúkrahúsinu á Siglufirði.
Þessi gleði verður vonandi fljótt aftur á boðstólnum hjá Danna kokki, segir að lokum á hedinsfjordur.is.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin