Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólaborgarinn seldist upp
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að því er fram kemur á hedinsfjordur.is.
Sjá einnig: Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Tæplega 150 hamborgarar voru seldir og er ljóst að Danna er sárt saknað úr veitingageiranum á Siglufirði. Daníel starfar nú sem matreiðslumaður á sjúkrahúsinu á Siglufirði.
Þessi gleði verður vonandi fljótt aftur á boðstólnum hjá Danna kokki, segir að lokum á hedinsfjordur.is.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






