Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólaborgarinn seldist upp
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að því er fram kemur á hedinsfjordur.is.
Sjá einnig: Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Tæplega 150 hamborgarar voru seldir og er ljóst að Danna er sárt saknað úr veitingageiranum á Siglufirði. Daníel starfar nú sem matreiðslumaður á sjúkrahúsinu á Siglufirði.
Þessi gleði verður vonandi fljótt aftur á boðstólnum hjá Danna kokki, segir að lokum á hedinsfjordur.is.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.