Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólaborgarinn seldist upp
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að því er fram kemur á hedinsfjordur.is.
Sjá einnig: Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Tæplega 150 hamborgarar voru seldir og er ljóst að Danna er sárt saknað úr veitingageiranum á Siglufirði. Daníel starfar nú sem matreiðslumaður á sjúkrahúsinu á Siglufirði.
Þessi gleði verður vonandi fljótt aftur á boðstólnum hjá Danna kokki, segir að lokum á hedinsfjordur.is.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






