Keppni
Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands – Keppni um besta jóladrykkinn
Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti.
Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir 10 barir og veitingahús munu vera með sinn bás þar sem þeir munu gera allt sem í valdi sínu stendur til þess að þú smakkir jóladrykkinn þeirra. Þú getur styrkt með því að kaupa miða í dyrunum sem dugar svo fyrir drykk.
1 miði= 1.000 kr.
5 miðar= 4.000 kr.
10 miðar= 4.500 kr.
Allur ágóði kvöldsins rennur svo til styrktar Mæðrastyrksnefndar. Hafðu í huga að koma líka í flottustu/ljótustu jólapeysunni sem þú átt, þú gætir unnið eitthvað skemmtilegt!

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun