Keppni
Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands – Keppni um besta jóladrykkinn
Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti.
Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir 10 barir og veitingahús munu vera með sinn bás þar sem þeir munu gera allt sem í valdi sínu stendur til þess að þú smakkir jóladrykkinn þeirra. Þú getur styrkt með því að kaupa miða í dyrunum sem dugar svo fyrir drykk.
1 miði= 1.000 kr.
5 miðar= 4.000 kr.
10 miðar= 4.500 kr.
Allur ágóði kvöldsins rennur svo til styrktar Mæðrastyrksnefndar. Hafðu í huga að koma líka í flottustu/ljótustu jólapeysunni sem þú átt, þú gætir unnið eitthvað skemmtilegt!
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






