Markaðurinn
Jóla engjaþykkni styttir biðina fram að jólum
Í aðdraganda jólahátíðarinnar er gaman að gera sér dagamun og leyfa sér smá eftirrétt endrum og eins.
Jóla engjaþykkni er tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti eða ljúffengur eftirréttur en um er að ræða mjúka og bragðgóða jarðarberjajógúrt með stökkum kornkúlum sem leika við bragðlaukana.
Jóla engjaþykkni er komið í nýjar tveggja hólfa umbúðir líkt og hinar bragtegundirnar og í leiðinni var hresst upp á útlitið með skemmtilegri jólasveinahúfu á lokinu.
Engar breytingar hafa verið gerðar á vörunni sjálfri og er ánægjulegt að geta þess umbúðirnar innihalda minna plast en áður og endurvinnsluflokkun er einfaldari þar sem bæði dós og lok flokkast saman.
Skoða nánar á ms.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






