Markaðurinn
Jóla engjaþykkni styttir biðina fram að jólum
Í aðdraganda jólahátíðarinnar er gaman að gera sér dagamun og leyfa sér smá eftirrétt endrum og eins.
Jóla engjaþykkni er tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti eða ljúffengur eftirréttur en um er að ræða mjúka og bragðgóða jarðarberjajógúrt með stökkum kornkúlum sem leika við bragðlaukana.
Jóla engjaþykkni er komið í nýjar tveggja hólfa umbúðir líkt og hinar bragtegundirnar og í leiðinni var hresst upp á útlitið með skemmtilegri jólasveinahúfu á lokinu.
Engar breytingar hafa verið gerðar á vörunni sjálfri og er ánægjulegt að geta þess umbúðirnar innihalda minna plast en áður og endurvinnsluflokkun er einfaldari þar sem bæði dós og lok flokkast saman.
Skoða nánar á ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10