Markaðurinn
Jóla engjaþykkni styttir biðina fram að jólum
Í aðdraganda jólahátíðarinnar er gaman að gera sér dagamun og leyfa sér smá eftirrétt endrum og eins.
Jóla engjaþykkni er tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti eða ljúffengur eftirréttur en um er að ræða mjúka og bragðgóða jarðarberjajógúrt með stökkum kornkúlum sem leika við bragðlaukana.
Jóla engjaþykkni er komið í nýjar tveggja hólfa umbúðir líkt og hinar bragtegundirnar og í leiðinni var hresst upp á útlitið með skemmtilegri jólasveinahúfu á lokinu.
Engar breytingar hafa verið gerðar á vörunni sjálfri og er ánægjulegt að geta þess umbúðirnar innihalda minna plast en áður og endurvinnsluflokkun er einfaldari þar sem bæði dós og lok flokkast saman.
Skoða nánar á ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






