Markaðurinn
Jóla engjaþykkni styttir biðina fram að jólum
Í aðdraganda jólahátíðarinnar er gaman að gera sér dagamun og leyfa sér smá eftirrétt endrum og eins.
Jóla engjaþykkni er tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti eða ljúffengur eftirréttur en um er að ræða mjúka og bragðgóða jarðarberjajógúrt með stökkum kornkúlum sem leika við bragðlaukana.
Jóla engjaþykkni er komið í nýjar tveggja hólfa umbúðir líkt og hinar bragtegundirnar og í leiðinni var hresst upp á útlitið með skemmtilegri jólasveinahúfu á lokinu.
Engar breytingar hafa verið gerðar á vörunni sjálfri og er ánægjulegt að geta þess umbúðirnar innihalda minna plast en áður og endurvinnsluflokkun er einfaldari þar sem bæði dós og lok flokkast saman.
Skoða nánar á ms.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný