Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppni fer fram á B5
Nú á miðvikudaginn, 23. nóvember kl. 20:00 mun hin árlega Jim Beam Kokteilakeppni fara fram á B5. Fjöldi keppenda hefur verið skorinn niður í 12 manns sem keppa til úrslita. Hver keppandi mun gera sinn innsenda drykk ásamt einum Mystery Basket drykk.
Keppnin hefur verið mjög vel sótt síðustu ár og er þess skemmst að minnast að í fyrra var nánast húsfyllir á Bryggjunni Brugghúsi þegar 60 manns kepptu í Whiskey Sour keppninni.
Búist er við frábærri stemningu og ætlar B5 að bjóða fjóra mismunandi bourbon kokteila á 1.000 kr. og Stella Artois á 500 kr. Óli Óla sér um veislustjórn og DJ Danni Deluxe sér um að halda uppi stemningunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni4 dagar síðan
Verðlaunavín Gyllta Glasins 2024 seinni hluti
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna