Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppni fer fram á B5
Nú á miðvikudaginn, 23. nóvember kl. 20:00 mun hin árlega Jim Beam Kokteilakeppni fara fram á B5. Fjöldi keppenda hefur verið skorinn niður í 12 manns sem keppa til úrslita. Hver keppandi mun gera sinn innsenda drykk ásamt einum Mystery Basket drykk.
Keppnin hefur verið mjög vel sótt síðustu ár og er þess skemmst að minnast að í fyrra var nánast húsfyllir á Bryggjunni Brugghúsi þegar 60 manns kepptu í Whiskey Sour keppninni.
Búist er við frábærri stemningu og ætlar B5 að bjóða fjóra mismunandi bourbon kokteila á 1.000 kr. og Stella Artois á 500 kr. Óli Óla sér um veislustjórn og DJ Danni Deluxe sér um að halda uppi stemningunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður