Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppni fer fram á B5
Nú á miðvikudaginn, 23. nóvember kl. 20:00 mun hin árlega Jim Beam Kokteilakeppni fara fram á B5. Fjöldi keppenda hefur verið skorinn niður í 12 manns sem keppa til úrslita. Hver keppandi mun gera sinn innsenda drykk ásamt einum Mystery Basket drykk.
Keppnin hefur verið mjög vel sótt síðustu ár og er þess skemmst að minnast að í fyrra var nánast húsfyllir á Bryggjunni Brugghúsi þegar 60 manns kepptu í Whiskey Sour keppninni.
Búist er við frábærri stemningu og ætlar B5 að bjóða fjóra mismunandi bourbon kokteila á 1.000 kr. og Stella Artois á 500 kr. Óli Óla sér um veislustjórn og DJ Danni Deluxe sér um að halda uppi stemningunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.