Frétt
Játuðu stuld á 350 kg af humri
Tveir einstaklingar sem brutust inn í frystigám við húsnæði Humarsölunnar í Reykjanesbæ hafa játað verknaðinn, en um 350 kílóum af humri var stolið.
Í tilkynningu frá lögreglunni sem að mbl.is birti fyrst, kemur fram að ljóst sé að annar mannanna hafi selt eitthvert magn áður en lögreglan hafði hendur í hári mannanna. Hefur lögregla ekki endurheimt nema hluta þýfisins.
Sjá einnig: Stolinn humar í umferð
Á vef mbl.is kemur fram að sannsókn málsins er á lokastigum, en lögregla beinir því til fólks að kaupa ekki humar sem grunur gæti legið á að væri illa fenginn.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum