Keppni
Jamie’s Italian á Íslandi fékk viðurkenningu frá Jamie Oliver RG fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland

Við verðlaunaafhendinguna
F.v. Gennaro Contaldo, Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri, Jamie Oliver, Jón Haukur Baldvinsson eigandi og framkvæmdarstjóri Jamie’s Italian Hótel Borg og Jonathan Knight forstjóro Jamie Oliver Restaurant Group
Í gærkvöldi hlaut Jamie’s Italian á Íslandi sérstaka viðurkenningu frá Jamie Oliver Restaurant Group fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland. Jamie´s Italian opnaði í júlí s.l. og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Samhliða verðlaunaafhendingunni var haldin keppnin JI International, en þar lenti Jóhannes Jóhannesson yfirkokkur á Jamie’s Italian í öðru sæti.
Mynd: facebook / Jamie’s Italian Iceland

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum