Keppni
Jamie’s Italian á Íslandi fékk viðurkenningu frá Jamie Oliver RG fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland

Við verðlaunaafhendinguna
F.v. Gennaro Contaldo, Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri, Jamie Oliver, Jón Haukur Baldvinsson eigandi og framkvæmdarstjóri Jamie’s Italian Hótel Borg og Jonathan Knight forstjóro Jamie Oliver Restaurant Group
Í gærkvöldi hlaut Jamie’s Italian á Íslandi sérstaka viðurkenningu frá Jamie Oliver Restaurant Group fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland. Jamie´s Italian opnaði í júlí s.l. og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Samhliða verðlaunaafhendingunni var haldin keppnin JI International, en þar lenti Jóhannes Jóhannesson yfirkokkur á Jamie’s Italian í öðru sæti.
Mynd: facebook / Jamie’s Italian Iceland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






