Keppni
Jamie’s Italian á Íslandi fékk viðurkenningu frá Jamie Oliver RG fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland

Við verðlaunaafhendinguna
F.v. Gennaro Contaldo, Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri, Jamie Oliver, Jón Haukur Baldvinsson eigandi og framkvæmdarstjóri Jamie’s Italian Hótel Borg og Jonathan Knight forstjóro Jamie Oliver Restaurant Group
Í gærkvöldi hlaut Jamie’s Italian á Íslandi sérstaka viðurkenningu frá Jamie Oliver Restaurant Group fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland. Jamie´s Italian opnaði í júlí s.l. og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Samhliða verðlaunaafhendingunni var haldin keppnin JI International, en þar lenti Jóhannes Jóhannesson yfirkokkur á Jamie’s Italian í öðru sæti.
Mynd: facebook / Jamie’s Italian Iceland

-
Nemendur & nemakeppni20 klukkustundir síðan
Gull til Íslands í framreiðslu á Norðurlandamóti – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas