Keppni
Jamie’s Italian á Íslandi fékk viðurkenningu frá Jamie Oliver RG fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland

Við verðlaunaafhendinguna
F.v. Gennaro Contaldo, Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri, Jamie Oliver, Jón Haukur Baldvinsson eigandi og framkvæmdarstjóri Jamie’s Italian Hótel Borg og Jonathan Knight forstjóro Jamie Oliver Restaurant Group
Í gærkvöldi hlaut Jamie’s Italian á Íslandi sérstaka viðurkenningu frá Jamie Oliver Restaurant Group fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland. Jamie´s Italian opnaði í júlí s.l. og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Samhliða verðlaunaafhendingunni var haldin keppnin JI International, en þar lenti Jóhannes Jóhannesson yfirkokkur á Jamie’s Italian í öðru sæti.
Mynd: facebook / Jamie’s Italian Iceland
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






