Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver rappar með aðstoð Ed Sheeran
Sjónvarpskokkurinn heimsfrægi Jamie Oliver sem hefur m.a. byggt feril sinn á baráttu sinni fyrir betri og hollari skólamat gaf út skemmtilegt myndband.
Í myndbandinu rappar kokkurinn ásamt fjölmörgum frægum söngvurum og leikurum, en honum til aðstoðar er söngvarinn Ed Sheeran í nýjustu herferð Jamie Oliver.
Sjón er sögu ríkari:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/TELEGRAPH.CO.UK/videos/10153310581984749/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí