Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver rappar með aðstoð Ed Sheeran
Sjónvarpskokkurinn heimsfrægi Jamie Oliver sem hefur m.a. byggt feril sinn á baráttu sinni fyrir betri og hollari skólamat gaf út skemmtilegt myndband.
Í myndbandinu rappar kokkurinn ásamt fjölmörgum frægum söngvurum og leikurum, en honum til aðstoðar er söngvarinn Ed Sheeran í nýjustu herferð Jamie Oliver.
Sjón er sögu ríkari:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/TELEGRAPH.CO.UK/videos/10153310581984749/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






