Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ítalskur gestakokkur á Kolabrautinni
Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi.
Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu.
Matseðillinn er á þessa leið:
Mín túlkun á Baccalá Mantecato
Pönnusteikur kræklingur með Hendrick’s gini, steinselju og stökku brauði
Tagliatelle Paglia e Fieno með saltaðri og þurkaðri svínakinn og heimareyktum ricotta
Hægelduð nautalund vafin í reykta gæsabringu, grillaðar gulrætur og rauðlaukur eldaður í Sangiovese
Trebbiano perur með karamellu og vanilu-og súkkulaðikremi
Mynd: facebook / Kolabrautin
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður