Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ítalskur gestakokkur á Kolabrautinni
Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi.
Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu.
Matseðillinn er á þessa leið:
Mín túlkun á Baccalá Mantecato
Pönnusteikur kræklingur með Hendrick’s gini, steinselju og stökku brauði
Tagliatelle Paglia e Fieno með saltaðri og þurkaðri svínakinn og heimareyktum ricotta
Hægelduð nautalund vafin í reykta gæsabringu, grillaðar gulrætur og rauðlaukur eldaður í Sangiovese
Trebbiano perur með karamellu og vanilu-og súkkulaðikremi
Mynd: facebook / Kolabrautin
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






