Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ítalskur gestakokkur á Kolabrautinni
Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi.
Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu.
Matseðillinn er á þessa leið:
Mín túlkun á Baccalá Mantecato
Pönnusteikur kræklingur með Hendrick’s gini, steinselju og stökku brauði
Tagliatelle Paglia e Fieno með saltaðri og þurkaðri svínakinn og heimareyktum ricotta
Hægelduð nautalund vafin í reykta gæsabringu, grillaðar gulrætur og rauðlaukur eldaður í Sangiovese
Trebbiano perur með karamellu og vanilu-og súkkulaðikremi
Mynd: facebook / Kolabrautin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.