Frétt
Ítalskir bræður á Apótekinu – Fylgstu með á veitingageira-snappinu
Massimiliano og Matteo Cameli eru ítalskir kokkar og bræður sem eiga veitingastaðinn Al Veccio Conventio í þorpinu Porticio di Romagna. Þeir ætla að töfra fram ítalska stemningu á Apótekinu sem hófst í dag 7. nóvember og stendur yfir til 11. nóvember og af því tilefni hafa þeirr sett saman 6 rétta seðil.
Bræðurnir ólust upp á veitingastaðnum sínum en foreldrar þeirra opnuðu hann árið 1970 og hefur hann verið mjög vinsæll allar götur síðan.
Það verður af nógu að taka á þessu ítalska Pop Up-i og má nefna hráefni eins og trufflur, lamb, smokkfisk, pasta, hreindýr og humar sem gestir fá að njóta.
Fyrir þá sem hafa áhuga, þá verður sýnt frá viðburðinum á veitingageira snappinu: veitingageirinn
Borðapantanir og frekari upplýsingar má finna inni á heimasíðu Apóteksins www.apotekrestaurant.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







