Frétt
Ítalskir bræður á Apótekinu – Fylgstu með á veitingageira-snappinu
Massimiliano og Matteo Cameli eru ítalskir kokkar og bræður sem eiga veitingastaðinn Al Veccio Conventio í þorpinu Porticio di Romagna. Þeir ætla að töfra fram ítalska stemningu á Apótekinu sem hófst í dag 7. nóvember og stendur yfir til 11. nóvember og af því tilefni hafa þeirr sett saman 6 rétta seðil.
Bræðurnir ólust upp á veitingastaðnum sínum en foreldrar þeirra opnuðu hann árið 1970 og hefur hann verið mjög vinsæll allar götur síðan.
Það verður af nógu að taka á þessu ítalska Pop Up-i og má nefna hráefni eins og trufflur, lamb, smokkfisk, pasta, hreindýr og humar sem gestir fá að njóta.
Fyrir þá sem hafa áhuga, þá verður sýnt frá viðburðinum á veitingageira snappinu: veitingageirinn
Borðapantanir og frekari upplýsingar má finna inni á heimasíðu Apóteksins www.apotekrestaurant.is.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti