Frétt
Íslenskur konditorinemi á leið til heimsmeistarakeppni í súkkulaði
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur konditorinemi á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths, en í þessum þessum töluðu orðum er hann á leið til Parísar ásamt meistara sínum á súkkulaði festival; Salon Du Chocolat.
Þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistarakeppninni í súkkulaði og jafnframt að fara á stærstu súkkulaði sýningu sem haldin er ár hvert í Evrópu og er þetta í ellefta skiptið sem slík sýning er sett upp og stendur hún dagana 22-25 október. Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með velgengni þeirra félaga og segja frá úrslitum og fleira hér.
Á meðfylgjandi mynd til hægri er eldhúsið á hótelinu.
Heimasíða hótelsins sem hann vinnur á: www.ruths-hotel.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






