Frétt
Íslenskur konditorinemi á leið til heimsmeistarakeppni í súkkulaði
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur konditorinemi á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths, en í þessum þessum töluðu orðum er hann á leið til Parísar ásamt meistara sínum á súkkulaði festival; Salon Du Chocolat.
Þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistarakeppninni í súkkulaði og jafnframt að fara á stærstu súkkulaði sýningu sem haldin er ár hvert í Evrópu og er þetta í ellefta skiptið sem slík sýning er sett upp og stendur hún dagana 22-25 október. Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með velgengni þeirra félaga og segja frá úrslitum og fleira hér.
Á meðfylgjandi mynd til hægri er eldhúsið á hótelinu.
Heimasíða hótelsins sem hann vinnur á: www.ruths-hotel.dk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið