Frétt
Íslenskur konditorinemi á leið til heimsmeistarakeppni í súkkulaði
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur konditorinemi á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths, en í þessum þessum töluðu orðum er hann á leið til Parísar ásamt meistara sínum á súkkulaði festival; Salon Du Chocolat.
Þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistarakeppninni í súkkulaði og jafnframt að fara á stærstu súkkulaði sýningu sem haldin er ár hvert í Evrópu og er þetta í ellefta skiptið sem slík sýning er sett upp og stendur hún dagana 22-25 október. Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með velgengni þeirra félaga og segja frá úrslitum og fleira hér.
Á meðfylgjandi mynd til hægri er eldhúsið á hótelinu.
Heimasíða hótelsins sem hann vinnur á: www.ruths-hotel.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða