Frétt
Íslenskur konditorinemi á leið til heimsmeistarakeppni í súkkulaði
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur konditorinemi á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths, en í þessum þessum töluðu orðum er hann á leið til Parísar ásamt meistara sínum á súkkulaði festival; Salon Du Chocolat.
Þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistarakeppninni í súkkulaði og jafnframt að fara á stærstu súkkulaði sýningu sem haldin er ár hvert í Evrópu og er þetta í ellefta skiptið sem slík sýning er sett upp og stendur hún dagana 22-25 október. Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með velgengni þeirra félaga og segja frá úrslitum og fleira hér.
Á meðfylgjandi mynd til hægri er eldhúsið á hótelinu.
Heimasíða hótelsins sem hann vinnur á: www.ruths-hotel.dk
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð