Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Íslenskur kokkur fær 1 tilnefningu hjá hópi stjörnukokka í Bretlandi fyrir Michelin stjörnu
Hver mun verða heitasti cheffinn á árinu, hvað koma gestirnir til með að sækjast eftir, og hvaða tískusveifla í mat slær í gegn á árinu?
Nýlega birti Michelin Guide UK sína stjörnugjöf fyrir Bretlandseyjar og af því tilefni bauð tímaritið Caterer tíu topp kokkum í Bretlandi til fundar til að fá þeirra álit á áðurnefndum spurningum. Og ef nafnið Agnar Sverrisson á Texture hefur poppað upp í huga þínum þá er það rétt tilgetið og er óhætt að segja að drengurinn sé á hraðleið upp á toppinn, Gordon þú mátt fara að passa þig.
Ég held að það dyljist engum manni að þetta er það lengsta sem íslenskur matreiðslumaður hefur náð í hinum harða heimi sælkera eldamennsku og ætla ég rétt að vona að þetta sé bara byrjun á frábærri sögu íslenskra matreiðslumanna í víking með fullri virðingu fyrir öllum öðrum .
Heimasíða Texture: www.texture-restaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla