Bocuse d´Or
Íslensku strákarnir í myndbroti af því besta frá Bocuse d´Or 2015
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. janúar 2015.
Nú er hægt að nálgast myndband frá keppninni sem sýnir það besta frá Bocuse d´Or 2015, en þar bregða fyrir Sigurður Helgason íslenski Bocuse d´Or kandídat, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar og Sturla Birgisson dómari fyrir Íslands hönd. Að auki í Íslenska föruneytinu voru Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari, Karl Óskar Smárason og Hinrik Örn Lárusson sérlegir aðstoðarmenn Sigurðar.
Watch and enjoy the best of #Bocusedor 2015! www.bocusedor.com
Posted by Bocuse d’Or on 1. júlí 2015
Mynd: Skjáskot úr myndbandinu.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






