Bocuse d´Or
Íslensku strákarnir í myndbroti af því besta frá Bocuse d´Or 2015
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. janúar 2015.
Nú er hægt að nálgast myndband frá keppninni sem sýnir það besta frá Bocuse d´Or 2015, en þar bregða fyrir Sigurður Helgason íslenski Bocuse d´Or kandídat, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar og Sturla Birgisson dómari fyrir Íslands hönd. Að auki í Íslenska föruneytinu voru Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari, Karl Óskar Smárason og Hinrik Örn Lárusson sérlegir aðstoðarmenn Sigurðar.
Watch and enjoy the best of #Bocusedor 2015! www.bocusedor.com
Posted by Bocuse d’Or on 1. júlí 2015
Mynd: Skjáskot úr myndbandinu.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






