Bocuse d´Or
Íslensku strákarnir í myndbroti af því besta frá Bocuse d´Or 2015
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. janúar 2015.
Nú er hægt að nálgast myndband frá keppninni sem sýnir það besta frá Bocuse d´Or 2015, en þar bregða fyrir Sigurður Helgason íslenski Bocuse d´Or kandídat, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar og Sturla Birgisson dómari fyrir Íslands hönd. Að auki í Íslenska föruneytinu voru Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari, Karl Óskar Smárason og Hinrik Örn Lárusson sérlegir aðstoðarmenn Sigurðar.
Watch and enjoy the best of #Bocusedor 2015! www.bocusedor.com
Posted by Bocuse d’Or on 1. júlí 2015
Mynd: Skjáskot úr myndbandinu.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila