Bocuse d´Or
Íslensku strákarnir í myndbroti af því besta frá Bocuse d´Or 2015
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. janúar 2015.
Nú er hægt að nálgast myndband frá keppninni sem sýnir það besta frá Bocuse d´Or 2015, en þar bregða fyrir Sigurður Helgason íslenski Bocuse d´Or kandídat, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar og Sturla Birgisson dómari fyrir Íslands hönd. Að auki í Íslenska föruneytinu voru Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari, Karl Óskar Smárason og Hinrik Örn Lárusson sérlegir aðstoðarmenn Sigurðar.
Watch and enjoy the best of #Bocusedor 2015! www.bocusedor.com
Posted by Bocuse d’Or on 1. júlí 2015
Mynd: Skjáskot úr myndbandinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?