Bocuse d´Or
Íslensku strákarnir í myndbroti af því besta frá Bocuse d´Or 2015
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. janúar 2015.
Nú er hægt að nálgast myndband frá keppninni sem sýnir það besta frá Bocuse d´Or 2015, en þar bregða fyrir Sigurður Helgason íslenski Bocuse d´Or kandídat, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar og Sturla Birgisson dómari fyrir Íslands hönd. Að auki í Íslenska föruneytinu voru Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari, Karl Óskar Smárason og Hinrik Örn Lárusson sérlegir aðstoðarmenn Sigurðar.
Watch and enjoy the best of #Bocusedor 2015! www.bocusedor.com
Posted by Bocuse d’Or on 1. júlí 2015
Mynd: Skjáskot úr myndbandinu.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum