Markaðurinn
Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti
Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn!
Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan lambaskrokk, fer yfir notkun og nýtingu á hverjum vöðva fyrir sig og matreiðir nokkra rétti. Fjallað er um skurðartækni, um eiginleika lambakjöts og fl.
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Icelandic Lamb og Landssamband sauðfjárbænda. Yoshinori Ito er meistari í kjötskurði sem hefur sérhæft sig í skurði á lamba- og kindakjöti fyrir japanska neytendur. Hann starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 31.08.2018 | fös. | 13:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






