Markaðurinn
Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti
Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn!
Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan lambaskrokk, fer yfir notkun og nýtingu á hverjum vöðva fyrir sig og matreiðir nokkra rétti. Fjallað er um skurðartækni, um eiginleika lambakjöts og fl.
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Icelandic Lamb og Landssamband sauðfjárbænda. Yoshinori Ito er meistari í kjötskurði sem hefur sérhæft sig í skurði á lamba- og kindakjöti fyrir japanska neytendur. Hann starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
31.08.2018 | fös. | 13:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita