Vertu memm

Markaðurinn

Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti

Birting:

þann

Yoshinori Ito

Yoshinori Ito starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.

Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn!

Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan lambaskrokk, fer yfir notkun og nýtingu á hverjum vöðva fyrir sig og matreiðir nokkra rétti. Fjallað er um skurðartækni, um eiginleika lambakjöts og fl.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Icelandic Lamb og Landssamband sauðfjárbænda. Yoshinori Ito er meistari í kjötskurði sem hefur sérhæft sig í skurði á lamba- og kindakjöti fyrir japanska neytendur. Hann starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
31.08.2018 fös. 13:00 17:00 Hótel- og matvælaskólinn

 

Skráning og nánari upplýsingar hér.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið