Vertu memm

Markaðurinn

Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti

Birting:

þann

Yoshinori Ito

Yoshinori Ito starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.

Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn!

Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan lambaskrokk, fer yfir notkun og nýtingu á hverjum vöðva fyrir sig og matreiðir nokkra rétti. Fjallað er um skurðartækni, um eiginleika lambakjöts og fl.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Icelandic Lamb og Landssamband sauðfjárbænda. Yoshinori Ito er meistari í kjötskurði sem hefur sérhæft sig í skurði á lamba- og kindakjöti fyrir japanska neytendur. Hann starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
31.08.2018 fös. 13:00 17:00 Hótel- og matvælaskólinn

 

Skráning og nánari upplýsingar hér.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið