Markaðurinn
Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti
Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn!
Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan lambaskrokk, fer yfir notkun og nýtingu á hverjum vöðva fyrir sig og matreiðir nokkra rétti. Fjallað er um skurðartækni, um eiginleika lambakjöts og fl.
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Icelandic Lamb og Landssamband sauðfjárbænda. Yoshinori Ito er meistari í kjötskurði sem hefur sérhæft sig í skurði á lamba- og kindakjöti fyrir japanska neytendur. Hann starfar í Sapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 31.08.2018 | fös. | 13:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






