Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskir dagar í Seattle
Kynning á Íslandi og íslenskum vörum og þjónustu verður í Seattle næstu daga. Í þessari kynningarherferð, sem ber nafnið „Taste of Iceland“ verður boðið upp á mat, tónlist, bókmenntir svo eitthvað sé nefnt.
Tónlistin verður í höndum Fufanu, JFDR, Kinski og NAVVI og verða tónleikarnir haldnir í Neumos. Listakonan Steinunn Sigurðardóttir verður með sýninguna „The Space in Between“ í Norræna sýningarsalnum Heritage Museum. Bókmenntalegur viðburður þar sem þeir Guðmundur Andri Þórsson, Örnólfur Þórsson og Dr. Gísli Sigurðsson ræða um bókmenntir í KEXP Studios.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins verður gestakokkur á veitingastaðnum The Carlile Room þar sem Desmond Bonow er yfirmatreiðslumeistari. Sigurður kemur til með að bjóða upp á glæsilegan matseðil:
-Arctic Char and Char Roe served with oyster emulsion, cucumber, crisp rye bread and dill vinaigrette
-Cod with Cauliflower 3 way Dulse, Cress and Buerre Noisette Vinaigrette
-Char Grilled Fillet of Lamb served with Celeriac, Kale and Crowberry Sauce
-White Chocolate Brownie served with Icelandic Provisions Skyr Ganache, Billberry’s Sorbet and Meringue
Herlegheitin kosta 75 dollara eða um 8.600 krónur.
Hátíðin hefst á morgun 13. október og stendur yfir til 16. október.
Mynd af Sigurði: grillid.is
Mynd: Instagram /deziduzzit
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






