Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskir dagar í Seattle
Kynning á Íslandi og íslenskum vörum og þjónustu verður í Seattle næstu daga. Í þessari kynningarherferð, sem ber nafnið „Taste of Iceland“ verður boðið upp á mat, tónlist, bókmenntir svo eitthvað sé nefnt.
Tónlistin verður í höndum Fufanu, JFDR, Kinski og NAVVI og verða tónleikarnir haldnir í Neumos. Listakonan Steinunn Sigurðardóttir verður með sýninguna „The Space in Between“ í Norræna sýningarsalnum Heritage Museum. Bókmenntalegur viðburður þar sem þeir Guðmundur Andri Þórsson, Örnólfur Þórsson og Dr. Gísli Sigurðsson ræða um bókmenntir í KEXP Studios.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins verður gestakokkur á veitingastaðnum The Carlile Room þar sem Desmond Bonow er yfirmatreiðslumeistari. Sigurður kemur til með að bjóða upp á glæsilegan matseðil:
-Arctic Char and Char Roe served with oyster emulsion, cucumber, crisp rye bread and dill vinaigrette
-Cod with Cauliflower 3 way Dulse, Cress and Buerre Noisette Vinaigrette
-Char Grilled Fillet of Lamb served with Celeriac, Kale and Crowberry Sauce
-White Chocolate Brownie served with Icelandic Provisions Skyr Ganache, Billberry’s Sorbet and Meringue
Herlegheitin kosta 75 dollara eða um 8.600 krónur.
Hátíðin hefst á morgun 13. október og stendur yfir til 16. október.
Mynd af Sigurði: grillid.is
Mynd: Instagram /deziduzzit

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum