Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið komið á fullt

Kokkalandsliðið F.v. talið neðan frá, Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði, Hákon Már Örvarsson faglegur framkvæmdastjóri, Viktor Örn Andrésson liðsstjóri, Hafsteinn Ólafsson, Garðar Kári Garðarsson, Arnar Jón Ragnarsson, Þorkell Sigríðarson, Axel Clausen, Fannar Vernharðsson, Ylfa Helgadóttir, Bjarni Siguróli Jakobsson og Daníel Cochran. Á myndina vantar Maríu Shramko. Myndina tók Rafn Rafnsson á styrktarkvöldverði Kokkalandsliðsins 18. október 2013.
Kokkalandsliðið er komið á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramót í matreiðslu sem fer fram í nóvember, en eftirfarandi myndir eru frá æfingu í heita matnum í Grillinu í gær.
- Kokkalandsliðs selfie í tilefni dagsins. Mynd: Viktor Örn Andrésson
- Hafsteinn
- Axel og Þráinn
- Fannar, Axel, Viktor og Bjarni
Það eru 30 þjóðir sem taka þátt í heimsmeistaramótinu og er keppt bæði í heitum mat og köldum.
Myndir: af facebook síðu Kokkalandsliðsins

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics