Kokkalandsliðið
Íslenska bókin North á lista yfir bestu matreiðslubækur á árinu 2014
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014.
Á listanum má sjá meðal annars bókina North eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy og segir Andrew að með þessum bókum, ábyrgist hann að framundan er spennandi ár fyrir þá sem vilja elda góða rétti:
In North, Gunnar Gislason and Jody Eddy profile artisan producers who are reviving Iceland’s culinary heritage–a farmer who saved the country’s goat population from extinction, another who single-handedly returned the tradition of barley farming to the nation. You’ll also find an equal amount of recipes and breath-taking photographs that will put Iceland at the top of your must-visit destinations.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi