Kokkalandsliðið
Íslenska bókin North á lista yfir bestu matreiðslubækur á árinu 2014
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014.
Á listanum má sjá meðal annars bókina North eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy og segir Andrew að með þessum bókum, ábyrgist hann að framundan er spennandi ár fyrir þá sem vilja elda góða rétti:
In North, Gunnar Gislason and Jody Eddy profile artisan producers who are reviving Iceland’s culinary heritage–a farmer who saved the country’s goat population from extinction, another who single-handedly returned the tradition of barley farming to the nation. You’ll also find an equal amount of recipes and breath-taking photographs that will put Iceland at the top of your must-visit destinations.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan