Kokkalandsliðið
Íslenska bókin North á lista yfir bestu matreiðslubækur á árinu 2014
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014.
Á listanum má sjá meðal annars bókina North eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy og segir Andrew að með þessum bókum, ábyrgist hann að framundan er spennandi ár fyrir þá sem vilja elda góða rétti:
In North, Gunnar Gislason and Jody Eddy profile artisan producers who are reviving Iceland’s culinary heritage–a farmer who saved the country’s goat population from extinction, another who single-handedly returned the tradition of barley farming to the nation. You’ll also find an equal amount of recipes and breath-taking photographs that will put Iceland at the top of your must-visit destinations.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta10 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði