Kokkalandsliðið
Íslenska bókin North á lista yfir bestu matreiðslubækur á árinu 2014
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014.
Á listanum má sjá meðal annars bókina North eftir Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy og segir Andrew að með þessum bókum, ábyrgist hann að framundan er spennandi ár fyrir þá sem vilja elda góða rétti:
In North, Gunnar Gislason and Jody Eddy profile artisan producers who are reviving Iceland’s culinary heritage–a farmer who saved the country’s goat population from extinction, another who single-handedly returned the tradition of barley farming to the nation. You’ll also find an equal amount of recipes and breath-taking photographs that will put Iceland at the top of your must-visit destinations.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað







