Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or teymið kíkti á matarmarkaðinn Halles de Paul Bocuse
![Halles de Paul Bocuse](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/01/halles-bocuse-5-1024x768.jpg)
Það fer enginn á Halles de Paul Bocuse án þess að fá sér ferskar ostrur
F.v. Michael Pétursson, Sölvi Már Davíðsson, Viktor Örn Andrésson, Sigurður Helgason, Rúnar Pierre Heriveaux, Hinrik Lárusson og Sturla Birgisson
Í dag var farið í hinn klassíska matarmarkað Halles de Paul Bocuse, þar sem jarðsveppir og fleira var keypt. Hefð er fyrir því að ganga um í Halles og heilsa uppá slátrara, grænmetis sölumennina og aðra sem selja sælkeravörur, að ógleymdu hengja upp plaköt af keppandanum.
Svo má ekki gleyma ostru smakkinu sem flestir hafa mikinn áhuga en aðrir ekki eins mikinn.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný