Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or teymið kíkti á matarmarkaðinn Halles de Paul Bocuse
Í dag var farið í hinn klassíska matarmarkað Halles de Paul Bocuse, þar sem jarðsveppir og fleira var keypt. Hefð er fyrir því að ganga um í Halles og heilsa uppá slátrara, grænmetis sölumennina og aðra sem selja sælkeravörur, að ógleymdu hengja upp plaköt af keppandanum.
Svo má ekki gleyma ostru smakkinu sem flestir hafa mikinn áhuga en aðrir ekki eins mikinn.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?