Vertu memm

Bocuse d´Or

Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið í fullum undirbúningi

Birting:

þann

Bocuse d´Or Europe

Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið og föruneyti lentu í Stokkhólmi á föstudaginn s.l. og búið er að koma sér fyrir á Radisson Blue Arlandia hótelið við Arlandia flugvöllinn. Strax var farið að taka allt upp, yfirfara öll áhöld og fleira og sem betur fer komst allt í heilu lagi í gegnum ferðalagið. Nýju skan boxinn komu vel út sem að Íslenska liðið fékk sent á hótelið.

Dagurinn í gær fór í að strákarnir græjuðu tæki og tól í herberginu góða sem við höfum til umráða til að vinna í. Ég og Siggi fórum í grænmetis , trufflu, kavíar leiðangur niður til Stokkhólms. Við fundum mest allt sem okkur vantaði fyrir utan tvo hluti sem við munum fá senda með klappliðinu sem kemur á þriðjudaginn næstkomandi. Stulli kom með flugi í hádeginu í gær, glaður og hress, annars er hópurinn glaður og sæll.

, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is

 

Myndir: Þráinn Freyr

/Smári

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið