Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið í fullum undirbúningi
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið og föruneyti lentu í Stokkhólmi á föstudaginn s.l. og búið er að koma sér fyrir á Radisson Blue Arlandia hótelið við Arlandia flugvöllinn. Strax var farið að taka allt upp, yfirfara öll áhöld og fleira og sem betur fer komst allt í heilu lagi í gegnum ferðalagið. Nýju skan boxinn komu vel út sem að Íslenska liðið fékk sent á hótelið.
Dagurinn í gær fór í að strákarnir græjuðu tæki og tól í herberginu góða sem við höfum til umráða til að vinna í. Ég og Siggi fórum í grænmetis , trufflu, kavíar leiðangur niður til Stokkhólms. Við fundum mest allt sem okkur vantaði fyrir utan tvo hluti sem við munum fá senda með klappliðinu sem kemur á þriðjudaginn næstkomandi. Stulli kom með flugi í hádeginu í gær, glaður og hress, annars er hópurinn glaður og sæll.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: Þráinn Freyr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






