Uncategorized
Íslandsmót barþjóna
Íslandmeistaramót Barþjóna verður haldið sunnudaginn 30. apríl næstkomandi á Nordica Hótel.
Keppt verður í Long-Drinks. Gestur keppninnar er Danilo Oriba frá Úrúgvæ, tvöfaldur heimsmeistari í flair- barmennsku. (Sjá Videó af Danilo Oriba að leika listir sínar Windows media 17,5 MB )
Einstakt tækifæri til að sjá þennan magnaða listamann ásamt frábærum þátttakendum Íslandsmótsins.
Húsið opnar kl.20:00
Keppnin hefst kl.21:00

Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





