Uncategorized
Íslandsmót barþjóna
Íslandmeistaramót Barþjóna verður haldið sunnudaginn 30. apríl næstkomandi á Nordica Hótel.
Keppt verður í Long-Drinks. Gestur keppninnar er Danilo Oriba frá Úrúgvæ, tvöfaldur heimsmeistari í flair- barmennsku. (Sjá Videó af Danilo Oriba að leika listir sínar Windows media 17,5 MB )
Einstakt tækifæri til að sjá þennan magnaða listamann ásamt frábærum þátttakendum Íslandsmótsins.
Húsið opnar kl.20:00
Keppnin hefst kl.21:00
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s