Uncategorized
Íslandsmót barþjóna
Íslandmeistaramót Barþjóna verður haldið sunnudaginn 30. apríl næstkomandi á Nordica Hótel.
Keppt verður í Long-Drinks. Gestur keppninnar er Danilo Oriba frá Úrúgvæ, tvöfaldur heimsmeistari í flair- barmennsku. (Sjá Videó af Danilo Oriba að leika listir sínar Windows media 17,5 MB )
Einstakt tækifæri til að sjá þennan magnaða listamann ásamt frábærum þátttakendum Íslandsmótsins.
Húsið opnar kl.20:00
Keppnin hefst kl.21:00
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta