Eldlinan
Íslandsmót barþjóna
Nú geta allir faglærðir framreiðslumenn tekið þátt í Íslandsmóti Barþjóna að uppfylltum eftir töldum skilyrðum.
Að ganga í Barþjónaklúbb Íslands !
Keppt verður í LONG-DRINK
Skráning fer fram á Vínbarnum þriðjudaginn 28. mars kl. 19:00, eða eftir nánari samkomulagi, og bíður Barþjónaklúbburinn upp á léttar veitingar. Þegar þeir sem ekki eru í klúbbnum hafa skráð sig og greitt eða samið um greiðslu inntöku- og árgjalds er dregið um umboð. Hver keppandi dregur sér umboð og verður betur útskýrt á fundinum hvernig leikreglur eru.
Sjá nánar í Vínhorninu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var