Eldlinan
Íslandsmót barþjóna
Nú geta allir faglærðir framreiðslumenn tekið þátt í Íslandsmóti Barþjóna að uppfylltum eftir töldum skilyrðum.
Að ganga í Barþjónaklúbb Íslands !
Keppt verður í LONG-DRINK
Skráning fer fram á Vínbarnum þriðjudaginn 28. mars kl. 19:00, eða eftir nánari samkomulagi, og bíður Barþjónaklúbburinn upp á léttar veitingar. Þegar þeir sem ekki eru í klúbbnum hafa skráð sig og greitt eða samið um greiðslu inntöku- og árgjalds er dregið um umboð. Hver keppandi dregur sér umboð og verður betur útskýrt á fundinum hvernig leikreglur eru.
Sjá nánar í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





