Eldlinan
Íslandsmót barþjóna
Nú geta allir faglærðir framreiðslumenn tekið þátt í Íslandsmóti Barþjóna að uppfylltum eftir töldum skilyrðum.
Að ganga í Barþjónaklúbb Íslands !
Keppt verður í LONG-DRINK
Skráning fer fram á Vínbarnum þriðjudaginn 28. mars kl. 19:00, eða eftir nánari samkomulagi, og bíður Barþjónaklúbburinn upp á léttar veitingar. Þegar þeir sem ekki eru í klúbbnum hafa skráð sig og greitt eða samið um greiðslu inntöku- og árgjalds er dregið um umboð. Hver keppandi dregur sér umboð og verður betur útskýrt á fundinum hvernig leikreglur eru.
Sjá nánar í Vínhorninu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni12 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro