Eldlinan
Íslandsmót barþjóna
Nú geta allir faglærðir framreiðslumenn tekið þátt í Íslandsmóti Barþjóna að uppfylltum eftir töldum skilyrðum.
Að ganga í Barþjónaklúbb Íslands !
Keppt verður í LONG-DRINK
Skráning fer fram á Vínbarnum þriðjudaginn 28. mars kl. 19:00, eða eftir nánari samkomulagi, og bíður Barþjónaklúbburinn upp á léttar veitingar. Þegar þeir sem ekki eru í klúbbnum hafa skráð sig og greitt eða samið um greiðslu inntöku- og árgjalds er dregið um umboð. Hver keppandi dregur sér umboð og verður betur útskýrt á fundinum hvernig leikreglur eru.
Sjá nánar í Vínhorninu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.