Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslandsmeistari Barþjóna í viðtali hjá Viceman
Grétar Matthíasson mætti í jólahlaðvarpið Happy Hour á vefnum viceman.is þar sem hann ræddi um jólahefðir, bæði í mat og drykk, keppnir sem hann tók þátt í, starfsferil sinn, en honum langaði t.a.m. alltaf að verða bakari, svo fátt eitt sé nefnt.
Grétar er framreiðslu-, og matreiðslumaður að mennt og meistari í báðum greinum. Grétar er veitingastjóri á Grillmarkaðinum, forseti Barþjónaklúbbs Íslands og heldur úti vinsæla facebook hópnum „Þarf alltaf að vera vín?“
Grétar er Íslandsmeistari Barþjóna 2017 en hann keppti með drykkinn “Peach Perfect”, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju. Grétar gerði sér lítið fyrir og vann gullið í Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks.
Stórskemmtilegur þáttur sem hægt er að hlusta í spilaranum hér að neðan:
Mynd: facebook / IBAz
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin