Freisting
Íslandsmeistaramót

Nú um síðustu helgi varð Íslandsmeistaramót í Fitness í Laugardalshöll. Núna hugsa margir hverjir, „hvernig tengist það mat og vín?“
Það sem vakti athygli fréttamanns var að í fyrsta sæti varð matreiðslumaður, en það er hann Jóhann Pétur Hilmarsson 35 ára matreiðslumaður frá Akranesi.
Hægt er að sjá myndir frá keppninni hér og fleiri myndir hér og einnig alla fréttina hér
Við hjá freisting.is óskum Jóhanni innilega til hamingju með sigurinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





