Keppni
Ísland í 5. sæti á HM
Ísland endaði í 5 sæti á heimsmeistaramótinu í kokteilagerð. Keppandi Íslands Grétar Matthíasson var efstur í sínum flokki (freyðandi kokteill) með drykkinn sinn Volvoinn og tryggði sig áfram í 15 manna úrslit.
Á degi 2 var keppt í 3 greinum, skriflegu prófi, bragð og lyktarprófi og í svokallaðri markaðs keppni sem fram fór á bændamarkaði í Funchal, þar höfðu keppendur að hámarki 1,5 klst til þess að versla öll hráefni og útbúa drykk.
Þar stóð Grétar sig frábærlega og endaði í 3. sæti.
Það dugði þó ekki til þess að komast í 3ja manna ofurúrslitin þar sem Macau hreppti 1. sætið.
5. sætið var okkar og er óhætt að segja að niðurstaðan sé frábær.
Hér má lesa samantekt af keppnisdegi 2.
Fréttayfirlit hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk