Keppni
Ísland í 5. sæti á HM
Ísland endaði í 5 sæti á heimsmeistaramótinu í kokteilagerð. Keppandi Íslands Grétar Matthíasson var efstur í sínum flokki (freyðandi kokteill) með drykkinn sinn Volvoinn og tryggði sig áfram í 15 manna úrslit.
Á degi 2 var keppt í 3 greinum, skriflegu prófi, bragð og lyktarprófi og í svokallaðri markaðs keppni sem fram fór á bændamarkaði í Funchal, þar höfðu keppendur að hámarki 1,5 klst til þess að versla öll hráefni og útbúa drykk.
Þar stóð Grétar sig frábærlega og endaði í 3. sæti.
Það dugði þó ekki til þess að komast í 3ja manna ofurúrslitin þar sem Macau hreppti 1. sætið.
5. sætið var okkar og er óhætt að segja að niðurstaðan sé frábær.
Hér má lesa samantekt af keppnisdegi 2.
Fréttayfirlit hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa















