Vertu memm

Keppni

Ísland í 5. sæti á HM

Birting:

þann

Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna

Grétar Matthíasson

Ísland endaði í 5 sæti á heimsmeistaramótinu í kokteilagerð.  Keppandi Íslands Grétar Matthíasson var efstur í sínum flokki (freyðandi kokteill) með drykkinn sinn Volvoinn og tryggði sig áfram í 15 manna úrslit.

Á degi 2 var keppt í 3 greinum, skriflegu prófi, bragð og lyktarprófi og í svokallaðri markaðs keppni sem fram fór á bændamarkaði í Funchal, þar höfðu keppendur að hámarki 1,5 klst til þess að versla öll hráefni og útbúa drykk.

Þar stóð Grétar sig frábærlega og endaði í 3. sæti.

Grétar hefur lokið keppni á HM - Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi

Macau (t.v.) fagnar hér heimsmeistaratitlinum vel og innilega

Það dugði þó ekki til þess að komast í 3ja manna ofurúrslitin þar sem Macau hreppti 1. sætið.

5. sætið var okkar og er óhætt að segja að niðurstaðan sé frábær.

Hér má lesa samantekt af keppnisdegi 2.

Fréttayfirlit hér.

Myndir: Ómar Vilhelmsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið