Keppni
Ísland í 5. sæti á HM
Ísland endaði í 5 sæti á heimsmeistaramótinu í kokteilagerð. Keppandi Íslands Grétar Matthíasson var efstur í sínum flokki (freyðandi kokteill) með drykkinn sinn Volvoinn og tryggði sig áfram í 15 manna úrslit.
Á degi 2 var keppt í 3 greinum, skriflegu prófi, bragð og lyktarprófi og í svokallaðri markaðs keppni sem fram fór á bændamarkaði í Funchal, þar höfðu keppendur að hámarki 1,5 klst til þess að versla öll hráefni og útbúa drykk.
Þar stóð Grétar sig frábærlega og endaði í 3. sæti.
Það dugði þó ekki til þess að komast í 3ja manna ofurúrslitin þar sem Macau hreppti 1. sætið.
5. sætið var okkar og er óhætt að segja að niðurstaðan sé frábær.
Hér má lesa samantekt af keppnisdegi 2.
Fréttayfirlit hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?















