Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísland ekki með á fyrsta Michelin lista Norðurlanda
Nú um daginn var gefinn út fyrsti Michelin Guide List Norden, og ekki varð íslenskur veitingastaður þess aðnjótandi að hljóta náð fyrir Michelin mönnum.
Samkvæmt heimildum veitingageirinn.is þá eru menn bæði í Noregi og Danmörku ekki allir hrifnir af listanum, en það eru einungis 2 borgir sem bætast við á Norðurlöndum, en það eru Malmö í Svíþjóð og Árósar í Danmörku.
Smellið hér til að skoða Michelin listann í heild sinni allt til ársins 1982 til dagsins í dag í Norðurlöndunum.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni4 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir