Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kjartan þakkar Alain Ducasse fyrir hvetjandi spjall og góð orð
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form. Merkið myndirnar með #veitingageirinn
Sturlun fyrir bragðlaukana
Elenora Rós bakari lofar bragðlaukunum algjöra sturlun eftir át á þessum vatnsdeigsbollum
Þetta er hún Særún
Særún hefur unnið í meira en 37 ár með Tómasi Tómassyni matreiðslumeistara og stofnandi Hamborgarabúllu Tómasar, í allskonar skemmtilegum verkefnum.
Júlla Tjúlla á matseðilinn
Georg kann´etta
Girnileg Croque monsieur
Nú er veisla hjá Gústa bakara
Allt klárt fyrir bolludaginn
Snædís í pólitíkina
Alltaf skemmtilegar auglýsingar frá GK bakaríinu
Og svo þessi hér hahaha….
Í heimsókn til Svenna
Mmmmmm…. lambaskanki og spínatkartöflumauk
Kjartan þakkar Alain Ducasse fyrir hvetjandi spjall og góð orð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






