Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kjartan þakkar Alain Ducasse fyrir hvetjandi spjall og góð orð
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form. Merkið myndirnar með #veitingageirinn
Sturlun fyrir bragðlaukana
Elenora Rós bakari lofar bragðlaukunum algjöra sturlun eftir át á þessum vatnsdeigsbollum
Þetta er hún Særún
Særún hefur unnið í meira en 37 ár með Tómasi Tómassyni matreiðslumeistara og stofnandi Hamborgarabúllu Tómasar, í allskonar skemmtilegum verkefnum.
Júlla Tjúlla á matseðilinn
Georg kann´etta
Girnileg Croque monsieur
Nú er veisla hjá Gústa bakara
Allt klárt fyrir bolludaginn
Snædís í pólitíkina
Alltaf skemmtilegar auglýsingar frá GK bakaríinu
Og svo þessi hér hahaha….
Í heimsókn til Svenna
Mmmmmm…. lambaskanki og spínatkartöflumauk
Kjartan þakkar Alain Ducasse fyrir hvetjandi spjall og góð orð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?