Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kjartan þakkar Alain Ducasse fyrir hvetjandi spjall og góð orð
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form. Merkið myndirnar með #veitingageirinn
Sturlun fyrir bragðlaukana
Elenora Rós bakari lofar bragðlaukunum algjöra sturlun eftir át á þessum vatnsdeigsbollum
Þetta er hún Særún
Særún hefur unnið í meira en 37 ár með Tómasi Tómassyni matreiðslumeistara og stofnandi Hamborgarabúllu Tómasar, í allskonar skemmtilegum verkefnum.
Júlla Tjúlla á matseðilinn
Georg kann´etta
Girnileg Croque monsieur
Nú er veisla hjá Gústa bakara
Allt klárt fyrir bolludaginn
Snædís í pólitíkina
Alltaf skemmtilegar auglýsingar frá GK bakaríinu
Og svo þessi hér hahaha….
Í heimsókn til Svenna
Mmmmmm…. lambaskanki og spínatkartöflumauk
Kjartan þakkar Alain Ducasse fyrir hvetjandi spjall og góð orð
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






