Frétt
Instagram mynd ágúst mánaðar
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst er frá Kore í Mathöllinni Granda.
Kore býður upp á Kimchi, kóreskan kjúkling og einu af bestu kjúlingavængjum landsins, en eftirspurnin er mikil að einungis er hægt að fá þessa girnilegu vængi á miðvikudögum og þar gildir reglan fyrstir koma fyrstir fá. Kore býður einnig upp á „Take away“ og á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn frá Whale Safari ná í hádegismatinn á RIB báti.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Fylgist með Kore á Facebook og Instagram.
Heimasíða Kore: www.kore.is
Mynd: Instagram / korervk
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir22 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






