Frétt
Instagram mynd ágúst mánaðar
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst er frá Kore í Mathöllinni Granda.
Kore býður upp á Kimchi, kóreskan kjúkling og einu af bestu kjúlingavængjum landsins, en eftirspurnin er mikil að einungis er hægt að fá þessa girnilegu vængi á miðvikudögum og þar gildir reglan fyrstir koma fyrstir fá. Kore býður einnig upp á „Take away“ og á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn frá Whale Safari ná í hádegismatinn á RIB báti.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Fylgist með Kore á Facebook og Instagram.
Heimasíða Kore: www.kore.is
Mynd: Instagram / korervk
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






