Frétt
Instagram mynd ágúst mánaðar
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst er frá Kore í Mathöllinni Granda.
Kore býður upp á Kimchi, kóreskan kjúkling og einu af bestu kjúlingavængjum landsins, en eftirspurnin er mikil að einungis er hægt að fá þessa girnilegu vængi á miðvikudögum og þar gildir reglan fyrstir koma fyrstir fá. Kore býður einnig upp á „Take away“ og á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn frá Whale Safari ná í hádegismatinn á RIB báti.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Fylgist með Kore á Facebook og Instagram.
Heimasíða Kore: www.kore.is
Mynd: Instagram / korervk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025