Frétt
Instagram mynd ágúst mánaðar
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst er frá Kore í Mathöllinni Granda.
Kore býður upp á Kimchi, kóreskan kjúkling og einu af bestu kjúlingavængjum landsins, en eftirspurnin er mikil að einungis er hægt að fá þessa girnilegu vængi á miðvikudögum og þar gildir reglan fyrstir koma fyrstir fá. Kore býður einnig upp á „Take away“ og á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn frá Whale Safari ná í hádegismatinn á RIB báti.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Fylgist með Kore á Facebook og Instagram.
Heimasíða Kore: www.kore.is
Mynd: Instagram / korervk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús