Markaðurinn
Innnes tekur við sölu og dreifingu á vínum frá Bolla
Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla.
Bolla á sér ríka sögu og djúpar rætur í víngerðarhefðum Ítalíu. Víngerðin var stofnuð árið 1883 og hefur síðan þá skapað sér nafn fyrir gæði, hefð og nýsköpun. Þekktust eru vín þeirra frá Valpolicella vínræktunarsvæðinu, þar á meðal hið vinsæla Amarone della Valpolicella.
Vínin frá Bolla eru Íslendingum vel kunn og hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin, bæði fyrir gæði og stöðugleika. Það er því sérstakt ánægjuefni fyrir Innnes að fá þetta virta vínhús í þeirra hóp. Innnes hlakkar til að halda áfram að bjóða viðskiptavinum upp á þessi frábæru vín og styðja við enn frekari útbreiðslu þeirra hér á landi.
Endilega kynnið ykkur nánar vínin frá Bolla hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður