Markaðurinn
Innnes tekur við sölu og dreifingu á vínum frá Bolla
Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla.
Bolla á sér ríka sögu og djúpar rætur í víngerðarhefðum Ítalíu. Víngerðin var stofnuð árið 1883 og hefur síðan þá skapað sér nafn fyrir gæði, hefð og nýsköpun. Þekktust eru vín þeirra frá Valpolicella vínræktunarsvæðinu, þar á meðal hið vinsæla Amarone della Valpolicella.
Vínin frá Bolla eru Íslendingum vel kunn og hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin, bæði fyrir gæði og stöðugleika. Það er því sérstakt ánægjuefni fyrir Innnes að fá þetta virta vínhús í þeirra hóp. Innnes hlakkar til að halda áfram að bjóða viðskiptavinum upp á þessi frábæru vín og styðja við enn frekari útbreiðslu þeirra hér á landi.
Endilega kynnið ykkur nánar vínin frá Bolla hér.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt