Markaðurinn
Innnes tekur við sölu og dreifingu á vínum frá Bolla
Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla.
Bolla á sér ríka sögu og djúpar rætur í víngerðarhefðum Ítalíu. Víngerðin var stofnuð árið 1883 og hefur síðan þá skapað sér nafn fyrir gæði, hefð og nýsköpun. Þekktust eru vín þeirra frá Valpolicella vínræktunarsvæðinu, þar á meðal hið vinsæla Amarone della Valpolicella.
Vínin frá Bolla eru Íslendingum vel kunn og hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin, bæði fyrir gæði og stöðugleika. Það er því sérstakt ánægjuefni fyrir Innnes að fá þetta virta vínhús í þeirra hóp. Innnes hlakkar til að halda áfram að bjóða viðskiptavinum upp á þessi frábæru vín og styðja við enn frekari útbreiðslu þeirra hér á landi.
Endilega kynnið ykkur nánar vínin frá Bolla hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






