Markaðurinn
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum sem er tilbúinn beint á brauðið, á morgunverðarborðið og með ýmsum réttum.
Sneiðarnar eru seldar lausfrystar í 5 kg. einingum.
Hentar vel í veisluþjónustuna, á hótel og gististaði, veitingastaði, í samlokugerðina og fleira.
Tvær stærðir eru í boði:
3 mm. á þykkt eða 5 mm. á þykkt.
Stærð er 110 mm. á lengd og 40 mm. á breidd.
Kostir eru margvíslegir:
Bragð og áferð er eins og á ferskum Brie osti.
Stöðug og áreiðanleg gæði, poka eftir poka.
Auðveld meðhöndlun. Alltaf tilbúið í frystinum og þiðnar á nokkrum mínútum.
Vinnusparnaður.
Lítil afföll.
Langur geymslutími (frosið).
Samkeppnishæft verð.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta