Markaðurinn
Innnes hefur hafið sölu á nýjum vörum frá danska fyrirtækinu Planets Pride – Hunt’s BBQ sósa á 50% afslætti
Palnets Pride er IFS og BRC vottaður birgi sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á frosnu sjávarfangi. Vörurnar sem við byrjum að bjóða uppá eru Sushi Ebi, Nobashi Ebi og linskels krabbi. Þú færð vörurnar frá Palnets Pride í vefverslun Innnes.
Hunt’s BBQ Sweet – Mesquite Molases á 50% afslætti!
Hunt’s BBQ sósa á sérstöku tilboði, stuttur stimpill, rennur út 27.5.21.
Aðeins hægt að kaupa í heilum kössum í símasölu í síma 532-4020.
Takmarkað magn í boði.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum