Markaðurinn
Innnes hefur hafið sölu á nýjum vörum frá danska fyrirtækinu Planets Pride – Hunt’s BBQ sósa á 50% afslætti
Palnets Pride er IFS og BRC vottaður birgi sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á frosnu sjávarfangi. Vörurnar sem við byrjum að bjóða uppá eru Sushi Ebi, Nobashi Ebi og linskels krabbi. Þú færð vörurnar frá Palnets Pride í vefverslun Innnes.
Hunt’s BBQ Sweet – Mesquite Molases á 50% afslætti!
Hunt’s BBQ sósa á sérstöku tilboði, stuttur stimpill, rennur út 27.5.21.
Aðeins hægt að kaupa í heilum kössum í símasölu í síma 532-4020.
Takmarkað magn í boði.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn







