Markaðurinn
Innnes hefur hafið sölu á nýjum vörum frá danska fyrirtækinu Planets Pride – Hunt’s BBQ sósa á 50% afslætti
Palnets Pride er IFS og BRC vottaður birgi sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á frosnu sjávarfangi. Vörurnar sem við byrjum að bjóða uppá eru Sushi Ebi, Nobashi Ebi og linskels krabbi. Þú færð vörurnar frá Palnets Pride í vefverslun Innnes.
Hunt’s BBQ Sweet – Mesquite Molases á 50% afslætti!
Hunt’s BBQ sósa á sérstöku tilboði, stuttur stimpill, rennur út 27.5.21.
Aðeins hægt að kaupa í heilum kössum í símasölu í síma 532-4020.
Takmarkað magn í boði.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?