Markaðurinn
Innnes fagnar komu Heinz
Innnes er komið með umboð fyrir Heinz vörumerkið. Í vöruvali Heinz er að finna klassískar vörur eins og tómatsósuna og bökuðu baunirnar í ýmsum stærðum og gerðum. Þar að auki eru komnar inn nýjar og spennandi vörur eins og Heinz majónes. Gríðarlegur metnaður var lagður í að þróa þetta majónes sem hefur hreint út sagt fengið afar góðar viðtökur og er nú í boði á frábærum kynningarafslætti.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri