Markaðurinn
Innköllun vegna skordýra í pasta
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Fusilli
- Vörumerki: First Price
- Nettómagn: 500gr
- Framleiðandi: PASTIFICIO DI MARTINO G & F
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Lettland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 11.06.2026
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða fara með hana í verslanir Krónunnar til að fá endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






