Frétt
Innköllun á kjúklingabringum vegna gruns um salmonellu
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingabringum frá Esju Gæðafæði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á eingöngu við framleiðslulotu 23205.
- Vörumerki: Kjötsel
- Vöruheiti: Kjúklingabringur grilltvenna úrb marineruð
- Framleiðandi: Esja Gæðafæði Bitruhálsi 2 110 Reykjavík
- Lota: 23205
- Strikamerki: 2395041
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Geymsluþol:
- Dreifing: Nettó verslanir
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að þeir geta skilað vörunni í viðkomandi verslanir eða til Esju Gæðafæðis, Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík. Esja Gæðafæði biður neytendur velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu getur skapast.
Mynd: mast.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes