Frétt
Innköllun á kjúklingabringum vegna gruns um salmonellu
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingabringum frá Esju Gæðafæði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á eingöngu við framleiðslulotu 23205.
- Vörumerki: Kjötsel
- Vöruheiti: Kjúklingabringur grilltvenna úrb marineruð
- Framleiðandi: Esja Gæðafæði Bitruhálsi 2 110 Reykjavík
- Lota: 23205
- Strikamerki: 2395041
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Geymsluþol:
- Dreifing: Nettó verslanir
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að þeir geta skilað vörunni í viðkomandi verslanir eða til Esju Gæðafæðis, Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík. Esja Gæðafæði biður neytendur velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu getur skapast.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt12 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






