Frétt
Innkallað: mygla myndaðist í kaffiskyri
Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af kaffiskyri með kaffi og vanillubragði frá Örnu ehf. vegna framleiðslugalla en í vörunni myndaðist mygla. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Kaffiskyr með kaffi og vanillubragði
- Framleiðandi: Arna ehf., Hafnargata 80, 415 Bolungarvík
- Umbúðir: 200 g askja
- Geymsluþol: Best fyrir 14.11.2024
- Dreifing: Allar verslanir sem selja vörur frá Örnu ehf.
Neytendum sem hafa keypt vöruna með umræddri dagsetningu er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila vörunni í þá verslun þar sem hún var keypt eða snúið sér beint til Örnu.
Mynd: mast.is
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir24 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac