Frétt
Innkalla pylsur frá Pylsumeistaranum
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi, við öllum framleiðslulotum af Frankfurt pylsur frá Pylsumeistaranum ehf. vegna þess að þær innihalda sinnep sem ekki er getið á umbúðunum. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur af Frankfurt pylsum:
- Vöruheiti: Frankfurter pylsa
- Vörumerki: Pylsumeistarinn
- Framleiðandi: Kjöt-og pylsumeistarinn ehf, 112 Kársnesbraut, 200 Kópavogur
- Best fyrir dagsetning: Allar lotur
- Strikamerki: 2300017004724
- Dreifing: Melabúðin og Pylsumeistarinn.
Neytendur sem keypt hafa vöruna og hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila í verslun.
Mynd: mast.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago