Frétt
Innkalla pylsur frá Pylsumeistaranum
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi, við öllum framleiðslulotum af Frankfurt pylsur frá Pylsumeistaranum ehf. vegna þess að þær innihalda sinnep sem ekki er getið á umbúðunum. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur af Frankfurt pylsum:
- Vöruheiti: Frankfurter pylsa
- Vörumerki: Pylsumeistarinn
- Framleiðandi: Kjöt-og pylsumeistarinn ehf, 112 Kársnesbraut, 200 Kópavogur
- Best fyrir dagsetning: Allar lotur
- Strikamerki: 2300017004724
- Dreifing: Melabúðin og Pylsumeistarinn.
Neytendur sem keypt hafa vöruna og hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila í verslun.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin