Frétt
Innkalla bjórdósir sem geta sprungið með tilheyrandi slysahættu
Ölverk hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla þorrabjórinn Sóði, bjór í 330ml áldós, þar sem bjórdósirnar geta sprungið með tilheyrandi slysahættu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vínbúðinni.
Þau sem kunna að hafa keypt vöruna er boðið að skila henni í næstu Vínbúð til að fá endurgreitt.
„Þorrabjórinn okkar hann Sóði ákvað óvænt þetta árið að halda áfram að gerjast eftir átöppun og er því yfirþrýstingur í sumum dósunum.
Yfirþrýstingurinn veldur því að Sóða dósirnar geta opnast og innihaldið sprautast út um allt með tilheyrandi.. Sóðaskap .
Við biðjum bjórunnendur afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafi valdið.“
Segir í tilkynningu frá Ölverk.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






