Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Indo-Italian er nýr veitingastaður í Listhúsinu – Sjáðu myndirnar
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur opnaði formlega nú á dögunum en það er staðurinn Indo-Italian sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal þar sem veitingastaðurinn Felino var áður til húsa.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn Felino kveður: „Við sáum fram á að þetta myndi bara ekki ganga upp .. „
Eigendur Indo-Italian eru Helen Rose og Shijo Mathew og eru þau bæði frá Indlandi. Veitingastaðurinn býður upp á tvær heimsfrægar matargerðir sem skilar fjölbreytt úrval af indverskum og ítölskum réttum.
Kokkarnir eru frá Indlandi og Ítalíu og hafa mikla þekkingu og hæfileika í indverskri og ítalskri matargerð.
Myndir: facebook / Indo-Italian

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar