Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Indo-Italian er nýr veitingastaður í Listhúsinu – Sjáðu myndirnar
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur opnaði formlega nú á dögunum en það er staðurinn Indo-Italian sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal þar sem veitingastaðurinn Felino var áður til húsa.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn Felino kveður: „Við sáum fram á að þetta myndi bara ekki ganga upp .. „
Eigendur Indo-Italian eru Helen Rose og Shijo Mathew og eru þau bæði frá Indlandi. Veitingastaðurinn býður upp á tvær heimsfrægar matargerðir sem skilar fjölbreytt úrval af indverskum og ítölskum réttum.
Kokkarnir eru frá Indlandi og Ítalíu og hafa mikla þekkingu og hæfileika í indverskri og ítalskri matargerð.
Myndir: facebook / Indo-Italian

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni