Markaðurinn
Icelandic Lamb Award Of Excellence – Viðurkenning til samstarfsaðila
Í mars mun dómnefnd Icelandic Lamb leggja mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri og veita AOE viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr. Viðurkenningin verður nú veitt í annað sinn. Afhending viðurkenninga fer fram 6. apríl næstkomandi samhliða hádegisverði og hvetjum við alla samstarfsaðila okkar að mæta á fögnuðinn.
Samstarfsaðilar geta aukið líkur sínar á að hljóta viðurkenningu fyrir 2018 með því að veita eftirfarandi atriðum athygli.
- Hafa lambakjöt áberandi á kjöthluta matseðils og að sjálfsögðu einnig að gera vel í matseldinni.
- Nota merki Icelandic Lamb á sem fjölbreyttastan hátt: Skilti upphengt á góðum og sýnilegum stað og hafa merkið á prentuðum matseðli.
- Hafa merki Icelandic Lamb á heimasíðu sinni með hlekk á www.icelandiclamb.is
- Nýta efni Icelandic Lamb á eigin samfélagsmiðlum, um 50 myndbönd eru í safni. Bæði með íslenskum og enskum texta og eru þau aðgengileg á facebook síðu Icelandic Lamb
- Nánari upplýsingar veitir Hafliði Halldórsson verkefnastjóri í síma 772 8228
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum