Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í nógu er að snúast fyrir Galakvöldverðinn
Í nógu er að snúast í dag hjá Freistingamönnum og öllum þeim sem koma að Galakvöldverðinum Bleika boðsins 2006.
Galakvöldverðurinn verður haldinn með prompt og prakt annað kvöld laugardaginn 7 október í Orkuveituhúsinu.
Gestafjöldi verður 150 manns og eru fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar sem koma til með að gæða sér á kræsingunum og njóta góðra stundar.
Matseðillinn er glæsilegur að vanda og er hann eftirfarandi:
-
Fordrykkur
-
Smáréttir
-
Íslenskt grænmeti, bakað, sultað og ferskt
-
Villibráð með túnsúrusalati og íslenskum villisveppum
-
Plokkfiskur 2006 með kúfskelsfroðu
-
Lamb á þrjá vegu ásamt grilluðu haustgrænmeti
-
Ískrap, epli og hvannarrót
-
Ostur með vanillu- og kanilkrydduðum sólberjum
-
Súkkulaði Cremé brullée
-
Krækiberjasoðin pera, krækiberjaís, peru- og krækiberjapie
-
Kaffi og konfekt
Framreiðslumenn og Vínþjónar kvöldsins kom til með að bjóða upp á glæsilegan vínseðil með þessum gómsæta matseðli.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





