Freisting
Í nógu er að snúast fyrir Galakvöldverðinn
Í nógu er að snúast í dag hjá Freistingamönnum og öllum þeim sem koma að Galakvöldverðinum Bleika boðsins 2006.
Galakvöldverðurinn verður haldinn með prompt og prakt annað kvöld laugardaginn 7 október í Orkuveituhúsinu.
Mynd frá Bleika boðinu 2005
Gestafjöldi verður 150 manns og eru fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar sem koma til með að gæða sér á kræsingunum og njóta góðra stundar.
Matseðillinn er glæsilegur að vanda og er hann eftirfarandi:
-
Fordrykkur
-
Smáréttir
-
Íslenskt grænmeti, bakað, sultað og ferskt
-
Villibráð með túnsúrusalati og íslenskum villisveppum
-
Plokkfiskur 2006 með kúfskelsfroðu
-
Lamb á þrjá vegu ásamt grilluðu haustgrænmeti
-
Ískrap, epli og hvannarrót
-
Ostur með vanillu- og kanilkrydduðum sólberjum
-
Súkkulaði Cremé brullée
-
Krækiberjasoðin pera, krækiberjaís, peru- og krækiberjapie
-
Kaffi og konfekt
Framreiðslumenn og Vínþjónar kvöldsins kom til með að bjóða upp á glæsilegan vínseðil með þessum gómsæta matseðli.
Einnig er hægt að lesa nánar um Bleika boðið 2005 hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.