Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í nógu er að snúast fyrir Galakvöldverðinn
Í nógu er að snúast í dag hjá Freistingamönnum og öllum þeim sem koma að Galakvöldverðinum Bleika boðsins 2006.
Galakvöldverðurinn verður haldinn með prompt og prakt annað kvöld laugardaginn 7 október í Orkuveituhúsinu.
Gestafjöldi verður 150 manns og eru fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar sem koma til með að gæða sér á kræsingunum og njóta góðra stundar.
Matseðillinn er glæsilegur að vanda og er hann eftirfarandi:
-
Fordrykkur
-
Smáréttir
-
Íslenskt grænmeti, bakað, sultað og ferskt
-
Villibráð með túnsúrusalati og íslenskum villisveppum
-
Plokkfiskur 2006 með kúfskelsfroðu
-
Lamb á þrjá vegu ásamt grilluðu haustgrænmeti
-
Ískrap, epli og hvannarrót
-
Ostur með vanillu- og kanilkrydduðum sólberjum
-
Súkkulaði Cremé brullée
-
Krækiberjasoðin pera, krækiberjaís, peru- og krækiberjapie
-
Kaffi og konfekt
Framreiðslumenn og Vínþjónar kvöldsins kom til með að bjóða upp á glæsilegan vínseðil með þessum gómsæta matseðli.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





