Freisting
Hversu brjálaður ertu í eldhúsinu?
Kokkasíðurnar fjölga ört á Facebook.com, en þar ber að líta ýmis félagasamtök, klúbbar, einstaklingar og allar hafa þær mismunandi tilgang. Ein síðan vakti athygli fréttamanns freisting.is, en það er síðan „World’s Crazy Chef & Culinary Art“.
Það er matreiðslumaðurinn Sebastian Krauzowicz sem er stofnandi hennar, en meðlimir eru núna 319 og þar af að sjálfsögðu þó nokkuð margir íslenskir matreiðslumenn, enda þekktir fyrir að vera vel poppaðir í eldhúsum.
Facebook síðan World’s Crazy Chef & Culinary Art:
www.facebook.com/group.php?gid=111576598875035

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir