Markaðurinn
Hvernig hljómar að taka á móti greiðslu hvar og hvenær sem er með einum hlekk?
Nú er hægt að bæta QR kóða inn á SalesCloud kassakvittanir sem viðskiptavinir geta skannað og greitt með símanum sínum. Paylink var upprunalega hugsaður sem lausn þegar upp komu netárásir á posa kerfi síðastliðið sumar en Paylink er óháður posum og kemur til bjargar ef þeir klikka.
Gert upp á borðinu allt án posa
Viðskiptavinurinn sleppur við að standa í röð og starfsfólkið þitt getur notað tímann í eitthvað allt annað en að standa og taka við greiðslum. Með því að nota PayLink getur þú hugsanlega fækkað stöðugildum á vakt.
Paylink greiðslulausnin er landamæralaus svo þú getur sent hlekk á viðskiptavini þína hvar sem er í heiminum, hvort sem þeir eru að greiða staðfestingargjald eða allann reikninginn.
View this post on Instagram
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn





