Markaðurinn
Hvernig hljómar að taka á móti greiðslu hvar og hvenær sem er með einum hlekk?
Nú er hægt að bæta QR kóða inn á SalesCloud kassakvittanir sem viðskiptavinir geta skannað og greitt með símanum sínum. Paylink var upprunalega hugsaður sem lausn þegar upp komu netárásir á posa kerfi síðastliðið sumar en Paylink er óháður posum og kemur til bjargar ef þeir klikka.
Gert upp á borðinu allt án posa
Viðskiptavinurinn sleppur við að standa í röð og starfsfólkið þitt getur notað tímann í eitthvað allt annað en að standa og taka við greiðslum. Með því að nota PayLink getur þú hugsanlega fækkað stöðugildum á vakt.
Paylink greiðslulausnin er landamæralaus svo þú getur sent hlekk á viðskiptavini þína hvar sem er í heiminum, hvort sem þeir eru að greiða staðfestingargjald eða allann reikninginn.
View this post on Instagram
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný