Markaðurinn
Hvernig hljómar að taka á móti greiðslu hvar og hvenær sem er með einum hlekk?
Nú er hægt að bæta QR kóða inn á SalesCloud kassakvittanir sem viðskiptavinir geta skannað og greitt með símanum sínum. Paylink var upprunalega hugsaður sem lausn þegar upp komu netárásir á posa kerfi síðastliðið sumar en Paylink er óháður posum og kemur til bjargar ef þeir klikka.
Gert upp á borðinu allt án posa
Viðskiptavinurinn sleppur við að standa í röð og starfsfólkið þitt getur notað tímann í eitthvað allt annað en að standa og taka við greiðslum. Með því að nota PayLink getur þú hugsanlega fækkað stöðugildum á vakt.
Paylink greiðslulausnin er landamæralaus svo þú getur sent hlekk á viðskiptavini þína hvar sem er í heiminum, hvort sem þeir eru að greiða staðfestingargjald eða allann reikninginn.
View this post on Instagram
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti