Markaðurinn
Hvernig hljómar að taka á móti greiðslu hvar og hvenær sem er með einum hlekk?
Nú er hægt að bæta QR kóða inn á SalesCloud kassakvittanir sem viðskiptavinir geta skannað og greitt með símanum sínum. Paylink var upprunalega hugsaður sem lausn þegar upp komu netárásir á posa kerfi síðastliðið sumar en Paylink er óháður posum og kemur til bjargar ef þeir klikka.
Gert upp á borðinu allt án posa
Viðskiptavinurinn sleppur við að standa í röð og starfsfólkið þitt getur notað tímann í eitthvað allt annað en að standa og taka við greiðslum. Með því að nota PayLink getur þú hugsanlega fækkað stöðugildum á vakt.
Paylink greiðslulausnin er landamæralaus svo þú getur sent hlekk á viðskiptavini þína hvar sem er í heiminum, hvort sem þeir eru að greiða staðfestingargjald eða allann reikninginn.
View this post on Instagram
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum