Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Hvaða víni mælir Styrmir Bjarki með að skála í fyrir nýju ári?

Birting:

þann

Styrmir Bjarki Smárason

Styrmir Bjarki Smárason

Á mörgum heimilum er aðfangadagskvöld haldið alfarið án áfengis en öðru máli gegnir um áramótin þar sem tíðkast að skála fyrir nýju ári.

Margir eru að spá í hvaða vín er best að bjóða upp á með áramótamatnum og hvað er við hæfi að hafa í glösunum þegar klukkan slær tólf á miðnætti.

Í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun heyrðu þáttastjórnendur í Styrmi Bjarka Smárasyni vínþjóni á Fiskmarkaðnum og vínbarnum Uppi sem opnaði nú á dögunum fyrir ofan veitingastaðinn og fræddust um áramótavínin.

Viðtalið við Styrmi er hægt að hlusta á með því að smella hér.

Sjá einnig:

Uppi er nýr vínbar í miðbæ Reykjavíkur

Mynd: aðsend / úr einkasafni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið