Vín, drykkir og keppni
Hvaða víni mælir Styrmir Bjarki með að skála í fyrir nýju ári?
Á mörgum heimilum er aðfangadagskvöld haldið alfarið án áfengis en öðru máli gegnir um áramótin þar sem tíðkast að skála fyrir nýju ári.
Margir eru að spá í hvaða vín er best að bjóða upp á með áramótamatnum og hvað er við hæfi að hafa í glösunum þegar klukkan slær tólf á miðnætti.
Í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun heyrðu þáttastjórnendur í Styrmi Bjarka Smárasyni vínþjóni á Fiskmarkaðnum og vínbarnum Uppi sem opnaði nú á dögunum fyrir ofan veitingastaðinn og fræddust um áramótavínin.
Viðtalið við Styrmi er hægt að hlusta á með því að smella hér.
Sjá einnig:
Mynd: aðsend / úr einkasafni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






