Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvað merkir nafnið ORA? – Flestir halda að það sé skammstöfun
Vörurnar frá Niðursuðuverksmiðjunni Ora hefur verið til margra ára á borðum landsmanna yfir hátíðirnar eða allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952, t.a.m. Jólasíldin, grænu baunirnar, rauðkálið, maís svo eitthvað sé nefnt. En margir hafa velt því fyrir sér hvað ORA-nafnið merki. Flestir halda að það sé skammstöfun.
Staðreyndin er sú að ORA er latneskt orð og þýðir strönd, og er þar vísað til hafsins en ORA var upphaflega stofnað til að vinna og selja niðursoðnar fiskafurðir. Þar sem Ísland er umlukt hafi vísar það einnig til uppruna okkar á þessari yndislegu eyju sem við búum á.

-
Keppni22 klukkustundir síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni2 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt4 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum
-
Frétt2 dagar síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga