Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvað merkir nafnið ORA? – Flestir halda að það sé skammstöfun
Vörurnar frá Niðursuðuverksmiðjunni Ora hefur verið til margra ára á borðum landsmanna yfir hátíðirnar eða allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952, t.a.m. Jólasíldin, grænu baunirnar, rauðkálið, maís svo eitthvað sé nefnt. En margir hafa velt því fyrir sér hvað ORA-nafnið merki. Flestir halda að það sé skammstöfun.
Staðreyndin er sú að ORA er latneskt orð og þýðir strönd, og er þar vísað til hafsins en ORA var upphaflega stofnað til að vinna og selja niðursoðnar fiskafurðir. Þar sem Ísland er umlukt hafi vísar það einnig til uppruna okkar á þessari yndislegu eyju sem við búum á.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?