Uppskriftir
Hvað ertu með í uppskriftinni? …. tvo heybagga?
Kokkurinn Tavakkul nýtur mikilla vinsælda á youtube, en þar eldar hann allskyns rétti að hætti Azerbaijan.
Tavakkul og hans fjölskylda halda útí youtube rásina „Wilderness Cooking“ og fer öll eldamennska fram í háfjallaþorpinu Qamarvan þar sem þau búa.
Með fylgir myndband þar sem Tavakkul útbýr kjúklingarétt og frumlegan hátt, en myndbandið hefur fengið yfir 33 milljón áhorf. sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






