Uppskriftir
Hvað ertu með í uppskriftinni? …. tvo heybagga?
Kokkurinn Tavakkul nýtur mikilla vinsælda á youtube, en þar eldar hann allskyns rétti að hætti Azerbaijan.
Tavakkul og hans fjölskylda halda útí youtube rásina „Wilderness Cooking“ og fer öll eldamennska fram í háfjallaþorpinu Qamarvan þar sem þau búa.
Með fylgir myndband þar sem Tavakkul útbýr kjúklingarétt og frumlegan hátt, en myndbandið hefur fengið yfir 33 milljón áhorf. sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara