Markaðurinn
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi?
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni?
Þá er bara málið að kíkja á efri hæðina á Lebowski á Jack Daniel‘s Bartender‘s Brunch fyrir Íslandsmeistaramótið. Vitum við að það er nóg um að vera í þessari viku og er þetta bara hugsað sem hittingur fólks í bransanum á skemmtilegum nótum. Engir fyrirlestrar eða því um líkt, bara Jack að segja takk.
Hvar: Lebowski (efri hæð)
Hvenær: Mið 3. apríl, milli 13.00-15.00
Frábært væri að keppendur myndu senda okkur línu með þátttöku á [email protected] þannig að við gerum okkur grein fyrir mætingunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s