Markaðurinn
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi?
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni?
Þá er bara málið að kíkja á efri hæðina á Lebowski á Jack Daniel‘s Bartender‘s Brunch fyrir Íslandsmeistaramótið. Vitum við að það er nóg um að vera í þessari viku og er þetta bara hugsað sem hittingur fólks í bransanum á skemmtilegum nótum. Engir fyrirlestrar eða því um líkt, bara Jack að segja takk.
Hvar: Lebowski (efri hæð)
Hvenær: Mið 3. apríl, milli 13.00-15.00
Frábært væri að keppendur myndu senda okkur línu með þátttöku á [email protected] þannig að við gerum okkur grein fyrir mætingunni.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?