Uppskriftir
Hunangsgljáð grásleppa
Hráefni
2 flök af grásleppu
1 gulrót
6 stk. sveppir
1/2 meðalstór laukur
2 hvítlauksrif, smátt skorinn
1 tsk fersk engiferrót, smátt söxuð
2 msk hunang
1/2 dl hvítvín eða mysa
1/2 dl fisksoð
1/2 tsk karrý
1 dl olía
1/2 dl sojasósa
Aðerð
Hreinsið grásleppuna og skerið í strimla. Veltið upp úr hveiti og setjið á pönnu með olíu. Setjið grænmeti í strimlum út í og kryddið með karrý og hunangi.
Bætið engifer og hvítlauki út í þegar búið er að snúa fiskinum.
Hellið hvítvíni, fisksoði og sojasósu út í og látið sjóða smástund.
Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






