Uppskriftir
Hummus og Naan brauð – Uppskriftir
Hummus
2 bollar kjúklingabaunir
2 hvítlauksrif söxuð
1 msk Tahini
1/3 tsk cumin
Klípa cayennepipar
1 lime safi og ze
Smakka til með salti
Aðferð:
Allt í matvinnsluvél og blandað vel þar til kremað.
Naan brauð
2 bollar hveiti (hvernig hveiti sem we)
2 msk hrásykur
2 tsk ger
3/4 bolli volgt vatn (37 gráður)
1/2 tsk sjávarsalt
4 msk hreint vegan jógúrt
2 msk ólívuolía
Aðferð:
Setjið gerið og sykurinn í volgt vatn og blandið vel.
Látið standa á heitum stað í 20 mínútur
Bætið öllu öðru í og hnoðið vel saman.
Látið hefast í 60 mínútur.
Gerið 40-50 gr kúlur og fletjið út með kökukefli.
Steikið á pönnu eða grillið.
Höfundur: Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir