Uppskriftir
Hummus og Naan brauð – Uppskriftir
Hummus
2 bollar kjúklingabaunir
2 hvítlauksrif söxuð
1 msk Tahini
1/3 tsk cumin
Klípa cayennepipar
1 lime safi og ze
Smakka til með salti
Aðferð:
Allt í matvinnsluvél og blandað vel þar til kremað.
Naan brauð
2 bollar hveiti (hvernig hveiti sem we)
2 msk hrásykur
2 tsk ger
3/4 bolli volgt vatn (37 gráður)
1/2 tsk sjávarsalt
4 msk hreint vegan jógúrt
2 msk ólívuolía
Aðferð:
Setjið gerið og sykurinn í volgt vatn og blandið vel.
Látið standa á heitum stað í 20 mínútur
Bætið öllu öðru í og hnoðið vel saman.
Látið hefast í 60 mínútur.
Gerið 40-50 gr kúlur og fletjið út með kökukefli.
Steikið á pönnu eða grillið.
Höfundur: Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu







