Uppskriftir
Hummus og Naan brauð – Uppskriftir
Hummus
2 bollar kjúklingabaunir
2 hvítlauksrif söxuð
1 msk Tahini
1/3 tsk cumin
Klípa cayennepipar
1 lime safi og ze
Smakka til með salti
Aðferð:
Allt í matvinnsluvél og blandað vel þar til kremað.
Naan brauð
2 bollar hveiti (hvernig hveiti sem we)
2 msk hrásykur
2 tsk ger
3/4 bolli volgt vatn (37 gráður)
1/2 tsk sjávarsalt
4 msk hreint vegan jógúrt
2 msk ólívuolía
Aðferð:
Setjið gerið og sykurinn í volgt vatn og blandið vel.
Látið standa á heitum stað í 20 mínútur
Bætið öllu öðru í og hnoðið vel saman.
Látið hefast í 60 mínútur.
Gerið 40-50 gr kúlur og fletjið út með kökukefli.
Steikið á pönnu eða grillið.
Höfundur: Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum