Markaðurinn
Humarinn er farinn að streyma inn hjá Humarsölunni
Humarinn er farinn að streyma inn hjá Humarsölunni. Heill humar, humar halar og skelflettur humar.
Vildum einnig benda ykkur á að Humarsalan hefur hafið dreifingu á hágæða laxaflökum frá Premium of Iceland, reyktum og gröfnum lax frá Ísfirðingi og ferskum þorsk frá Skinney Þinganes.
Verð sýnishorn:
- Laxaflök með roði fersk 1700 kr + vsk
- Reyktur og grafinn lax 2750 kr + vsk
- Þorskhnakkar ferskir 1350 kr + vsk
- Þorskbitar ferskir 890 kr + vsk
- Heill humar XL 4500 kr + vsk
- Humar án skeljar 2990 kr + vsk
Sjá sýnishorn úr vörulista hér.
Hlökkum til að heyra í ykkur.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður