Uncategorized
Humarhúsið
Þeir meðlimir Ung-freistingar sem sóttu vínnámskeiðið fóru út að borð á Humarhúsinu að því loknu. Maturinn var mjög góður, en við fengum 5 réttta matseðil. Sem var svo hljóðandi.
Saltfiskballontine með laxahrognum
Humartartar og humarsúpa
Keila mað rúsinu tapenade og sisho salati
Hrossalund og mjólkurkálf með barillo sósu
Sultaðar fíkjur með kókosís og heitri súkkulaðiköku
Fyrir hönd UngFreistingar vil ég þakka þeim á Humarhúsinu fyrir frábæran mat og glæsilega þjónustu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF