Uncategorized
Humarhúsið
Þeir meðlimir Ung-freistingar sem sóttu vínnámskeiðið fóru út að borð á Humarhúsinu að því loknu. Maturinn var mjög góður, en við fengum 5 réttta matseðil. Sem var svo hljóðandi.
Saltfiskballontine með laxahrognum
Humartartar og humarsúpa
Keila mað rúsinu tapenade og sisho salati
Hrossalund og mjólkurkálf með barillo sósu
Sultaðar fíkjur með kókosís og heitri súkkulaðiköku
Fyrir hönd UngFreistingar vil ég þakka þeim á Humarhúsinu fyrir frábæran mat og glæsilega þjónustu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið