Uncategorized
Humarhúsið
Þeir meðlimir Ung-freistingar sem sóttu vínnámskeiðið fóru út að borð á Humarhúsinu að því loknu. Maturinn var mjög góður, en við fengum 5 réttta matseðil. Sem var svo hljóðandi.

Saltfiskballontine með laxahrognum
Humartartar og humarsúpa
Keila mað rúsinu tapenade og sisho salati
Hrossalund og mjólkurkálf með barillo sósu
Sultaðar fíkjur með kókosís og heitri súkkulaðiköku

Fyrir hönd UngFreistingar vil ég þakka þeim á Humarhúsinu fyrir frábæran mat og glæsilega þjónustu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Pistlar15 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





