Frétt
Hraunað yfir veitingastaði í Reykjavík
Meðlimir í facebook hópnum Matartips segja sínar farir ekki sléttar um veitingastaði í Reykjavík við spurningunni; „Hver er að ykkar mati versti veitingastaður í Reykjavík og af hverju?“
Fjölmargir veitingastaðir fá blammeringar og meðlimir lýsa upplifun sinni meðal annars á þessa leið:
„Ég fékk mér steik þar sem smakkaðist eins og jógadýna.“
„Svo tókst þeim að framreiða harðsteiktan og gjörsamlega óætan fisk sem ég hélt að væri ekki hægt þegar íslenskur fiskur er annars vegar“
„Hræðilegur staður, rándýrt og hráefnið ónothæft og óætt.“
„Ömurleg þjónusta og sjúklega overpriced , og allt allt of löng bið“
Svo eru sumir sem setja út á umræðuna, t.a.m.; „Sorglegur status og sorgleg umræða.“
Tæp 400 ummæli hafa verið skrifuð við færsluna.
Samsett mynd
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir